Kuldabelti

(Endurbeint frá Zona frigida)

Kuldabelti (latína: zona frigida) er veðurfarsbelti á jörðinni sem er næst heimskautunum og með ársmeðalhita undir +10°C. Kuldabeltin taka við norðan og sunnan tempruðu beltanna. Í stjörnufræði er kuldabelti sá hluti jarðar sem liggur norðan nyrðri heimskautsbaugs eða sunnan hins syðri og tekur við af tempraða beltinu.

Kuldabeltin eru lituð grænu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.