Zilda Arns Neumann (25. ágúst 1934 í Forquilhinha í Brasilíu12. janúar 2010 í Port-au-Prince í Haítí) var brasilísk barnalæknir og heilsustarfsmaður. Hún stofnaði „Pastoral da Criança“ árið 1982. Hún lést í jarðskjálfta á Haítí árið 2010.

Zilda Arns
Zilda Arns (árið 2004)
Fædd25. ágúst 1934
Dáin12. janúar 2010
Störfbarnalæknir, heilsustarfsmaður
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.