Barrvefari (fræðiheiti: Zeiraphera griseana) er fiðrildi í ættinni Tortricidae. Hann er skaðvaldur í barrskógum á norðurhluta norðurhvels.[2] Á Íslandi er hann um sunnanvert landið.[3]

Barrvefari

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Veffiðrildaætt (Tortricidae)
Ættkvísl: Zeiraphera
Tegund:
Z. griseana

Tvínefni
Zeiraphera griseana
(Hübner, 1799)[1]
Samheiti
  • Zeiraphera diniana
  • Tortrix griseana Hubner, [1796-1799]
  • Steganoptycha diniana var. desertana Caradja, 1916
  • Sphaleroptera diniana Guenee, 1845
  • Poecilochroma occultana Douglas, 1846
  • Grapholitha pinicolana Lienig & Zeller, 1846
Caterpillar of Zeiraphera griseana á evrópulerki (Larix decidua).

Viðbótarlesning og tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.