Za'atar (arabíska: زَعْتَر) er kryddjurt og kryddblanda sem er algeng í Mið-Austurlöndum. Sem kryddblanda inniheldur za'atar ýmsar kryddjurtir úr ættkvíslunum Origanum, Thymus, Calamintha og Satureja. Orðið za'atar getur líka átt við kryddjurtina Origanum syriacum.

Za'atar blandað með súmak og sesamfræjum.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.