Ystu punktar Aserbaídsjans
Ystu punktar Aserbaídsjans eru þeir staðir sem eru vestastir, austastir, nyrstir eða syðstir í Aserbaídsjan.[1]
Staðir
breyta- Nyrsti staður - Balaken (41°54′N 46°25′A / 41.900°N 46.417°A)
- Syðsti staður - Astara (38°24′N 48°39′A / 38.400°N 48.650°A)
- Vestasti staður - Sadarak (39°42′N 44°46′A / 39.700°N 44.767°A)
- Austasti staður - Chilov, Bakú (40°18′N 50°33′A / 40.300°N 50.550°A)
- Hæsti staður - Bazardüzü (4.466 m, (40°18′N 47°51′A / 40.300°N 47.850°A)
- Lægsti staður - Kaspíahaf (-28 m)
Heimildir
breyta- ↑ „The Most Extreme Points Of Azerbaijan“ (enska). Worldatlas.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. september 2023. Sótt 13. september 2023.