Júdíf

(Endurbeint frá Youddiph)

Júdíf (f. 23. janúar 1973 sem María Lvovna Katz) er rússnesk söngkona.

Hún keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1994 með laginu „Vechniy strannik“. Hún náði 9. sæti af 25, með 70 stig.

  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.