Yotta er forskeyti fyrir 10024 (1000^8) og er komið af orðinu okta (átta) í grísku því 10008 (1000^8) er jafnt 1024. Það er venjulega táknað með stafnum „Y“.