Forskeyti (skammstafað sem fsk.) er í málvísindum orðhluti[1] sem nefnist aðskeyti sem skeytt er fyrir framan þau morfem sem hægt er að festa við þau,[1] forskeyti er bundið morfem. Andstæður forskeytis eru viðskeyti og innskeyti.


Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Hugtakaskýringar - Málfræði