Yorkshire Dales-þjóðgarðurinn

Yorkshire Dales-þjóðgarðurinn er þjóðgarður við Pennínafjöll í Norður-Yorkshire, Englandi, sem var stofnaður árið 1954. Svæðið samansstendur af hæðum og dölum (kallaðir dale). Stærð þjóðgarðsins er 2.178 km2 og er hæsti punkturinn 736 metrar (Whernside). Eitt mesta hellasvæði á Englandi er í Yorkshire Dales. Um 20.000 manns búa innan þjóðgarðsins sem var stækkaður árið 2016 um 24%. Rétt vestur af þjóðgarðinum er þjóðgarðurinn Lake District.

Kort.
Swaledale.
Gordale Scar.
Cautley Spout.

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Yorkshire Dales National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. apríl. 2017.