Ynglinga saga
(Endurbeint frá Ynglingasaga)
Ynglinga saga er saga Uppsalakonunga og byrjar á Óðni, sem talinn er forfaðir þeirra. Sagan er skráð af Snorra Sturlusyni og er að finna í Heimskringlu. Þar styðst Snorri við Ynglingatal, ættarsögu í ljóðum, sem sennilega er ort af norska skáldinu Þjóðolfi í Hvini, sem var hirðskáld Haraldar hárfagra.
Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist