Yigal Amir (hebreska: יגאל עמיר) (fæddur 23. maí 1970) er ísraelskur hægriöfgamaður sem, þann 4. nóvember árið 1995, myrti þáverandi forsætisráðherra Ísraels, Yitzhak Rabin í Tel Aviv. Amir afplánar nú lífstíðardóm auk 14 ára fyrir samsæri og árás á lífvörð Rabins.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.