Yes er framsækin rokkhljómsveit frá Englandi. Hún var stofnuð var árið 1968 af bassaleikaranum Chris Squire og söngvaranum Jon Anderson. Yes voru á hátindi sínum á 8. áratugnum og voru þekktir fyrir langar og flóknar lagasmíðar. Ýmsar mannabreytingar hafa verið á sveitinni en meðal kjarnameðlima hafa verið Jon Anderson og Stewe Howe gítarleikari. Á 9. áratugnum tóku Yes upp meiri poppstíl og áttu slagarann "Owner of a Lonely Heart" frá þeim tíma.

Yes árið 1973.
Jon Anderson með Yes árið 1973.

Jon Anderson söngvari Yes spilaði á Íslandi árið 2005 í Háskólabíói [1] og árið 2014 í Hörpu með Sinfóníuhljómsveit, kór og meðlimum Todmobile. [2]

Breiðskífur

breyta
  • Yes (1969)
  • Time and a Word (1970)
  • The Yes Album (1971)
  • Fragile (1971)
  • Close to the Edge (1972)
  • Tales from Topographic Oceans (1973)
  • Relayer (1974)
  • Going for the One (1977)
  • Tormato (1978)
  • Drama (1980)
  • 90125 (1983)
  • Big Generator (1987)
  • Union (1991)
  • Talk (1994)
  • Keys to Ascension (1996)
  • Keys to Ascension 2 (1997)
  • Open Your Eyes (1997)
  • The Ladder (1999)
  • Magnification (2001)
  • Fly from Here (2011)
  • Heaven & Earth (2014)
  • The Quest (2021)
  • Mirror to the Sky (2023)

Tilvísanir

breyta
  1. Söngvari Yes til landsins Mbl.is. Skoðað 2. maí, 2016.
  2. Færeyjar og Yes Rúv. Skoðað 29. apríl, 2016.