Windows Live Messenger
Windows Live Messenger (WLM), er spjallforrit hannað af Microsoft fyrir Windows XP, Windows Server 2003, Windows Vista og Windows Mobile. Það kom fyrst á markaði þann 13. desember 2005 og er hluti af Windows Live-vörumerkinu. Nýjasta útgáfan er Windows Live Messenger 8.5 sem var gefið út þann 6. nóvember 2007.
Til stendur að leggja Windows Live Messenger niður og sameina það við Skype[1].
Tilvísanir
breyta
Þessi tölvunarfræðigrein sem tengist hugbúnaði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.