Willow Smith

Willow Camille Reign Smith (fædd 31. október 2000) er bandarísk söng- og leikkona. Hún er dóttir leikaranna Wills Smith og Jadu Pinkett Smith og systir leikarans og söngvarans Jadens Smith.

Willow Smith
Willow Smith
Willow árið 2011
Fædd Willow Camille Reign Smith
31. október 2000 (2000-10-31) (19 ára)
Los Angeles
Þekkt fyrir Söngkona,leikkona
Þjóðerni Bandaríkin breyta
Starf/staða Söngkona,leikkona
Foreldrar Will Smith og Jada Pinkett Smith
Verðlaun Young Artist Award breyta

LeikferillBreyta

Smith vakti fyrst athygli í myndinni I Am Legend sem hún lék í ásamt föður sínum. Næsta hlutverk hennar var í myndinni Kit Kittredge: An American Girl sem var gefin út í júlí 2008. Það sama ár talaði hún fyrir Gloriu á sínum yngri árum í Madagascar: Escape 2 Africa. Móðir Willow, Jada talaði fyrir eldri Gloriu.