William Alain André Gabriel Saliba (fæddur 24. mars 2001) er franskur knattspyrnumaður sem spilar sem miðvörður fyrir Arsenal og franska landsliðið. Saliba byrjaði að spila fótbolta sex ára gamall og þjálfari hans var faðir franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappé.[1]

William Saliba
Upplýsingar
Fullt nafn William Alain André Gabriel Saliba
Fæðingardagur 24. mars 2001 (2001-03-24) (23 ára)
Fæðingarstaður    Bondy, Frakkland
Hæð 1,92 m
Leikstaða Miðvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Arsenal
Númer 2
Yngriflokkaferill
2008-2014
2014-2016
2016-2018
AS Bondy
FC Montfermeil
Saint-Étienne
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2018 Saint-Étienne B 3 (0)
2018-2019 Saint-Étienne 16 (0)
2019- Arsenal 59 (4)
2019-2020 → Saint-Étienne (lán) 12 (0)
2021 → Nice (lán) 20 (1)
2021-2022 → Marseille (lán) 36 (0)
Landsliðsferill2
2017
2017-2018
2018
2018
2019
2021
2022-
Frakkland U16
Frakkland U17
Frakkland U18
Frakkland U19
Frakkland U20
Frakkland U21
Frakkland
7 (1)
6 (2)
5 (1)
3 (0)
1 (0)
5 (0)
13 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 18. apríl 2024.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
18. apríl 2024.

Saliba fæddist í Bondy í Frakklandi.[2] Faðir hans er frá Líbanon og móðir hans frá Kamerún.

Tilvísanir breyta

  1. „Long read: Saliba on his lifelong love of Arsenal“. Long read: Saliba on his lifelong love of Arsenal (enska). 20. apríl 2024. Sótt 18. apríl 2024.
  2. „William Saliba“. www.arsenal.com (enska). 20. apríl 2024. Sótt 18. apríl 2024.