Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/janúar, 2013
Latest comment: fyrir 12 árum by Bjarki S
Ég legg til sólkerfið. Ég man ekki hvort að það hefur verið áður. Ég er með uppkast að stórri grein sem er að verða klár og svo er haugur af reikistjörnum, tunglum, smástirnum, geimförum o.s.frv. sem á eftir að skrifa um. --Bjarki (spjall) 17. desember 2012 kl. 00:37 (UTC)
- Mig rekur minni til að sólkerfið hafi áður verið samvinna. En það er fínt að taka það fyrir aftur. --Jabbi (spjall) 17. desember 2012 kl. 04:02 (UTC)
- Sólkerfið var samvinna mánaðarins í nóvember 2005 en ég er alveg sammála því að það er fín hugmynd að taka það fyrir aftur.--Jóhann Heiðar Árnason (spjall) 17. desember 2012 kl. 14:12 (UTC)
- Eða bara geimurinn almennt. Kannski óþarft að setja því þröngari skorður en það. --Bjarki (spjall) 20. desember 2012 kl. 10:30 (UTC)
- Sólkerfið var samvinna mánaðarins í nóvember 2005 en ég er alveg sammála því að það er fín hugmynd að taka það fyrir aftur.--Jóhann Heiðar Árnason (spjall) 17. desember 2012 kl. 14:12 (UTC)