Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/desember, 2006
Ég mælist til þess að við tökum jólin fyrir sem samvinnuverkefni mánaðarins í desember. --Akigka 13:23, 6 nóvember 2006 (UTC)
- Já, það væri sniðugt. --Jóna Þórunn 13:27, 6 nóvember 2006 (UTC) Kannski sniðugt að henda inn jólahreingerningu líka og klára að fara í gegnum Flokkur:Síður sem þarfnast athygli ? --Jóna Þórunn 14:07, 6 nóvember 2006 (UTC)
- Jól og jólahreingerning - eru fleiri uppástungur? --Akigka 20:29, 27 nóvember 2006 (UTC)
Byrja umræðu um Wikipedia:Samvinna mánaðarins/desember, 2006
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Wikipedia:Samvinna mánaðarins/desember, 2006.