Wikipedia:Samvinna mánaðarins/desember, 2006
Jól
Samvinna mánaðarins gengur út á að skrifa greinar sem tengjast jólunum. Þá er um að gera að skrifa greinar um sögu jólanna, jólasiði, jólasveina, jólabókaflóðið og svo framvegis. Einnig er vert að huga að því um jól að skúra út úr skúmaskotum og taka til í skápunum og því er jólahreingerning líka á dagskránni fyrir desember.
Verkefni:
- Veita munaðarlausum húsaskjól
- Eiga við eftirsótta flokka
- Lesa yfir elstu greinarnar
- Fækka í stærstu flokkunum
- Þýða meldingar
- Laga tengla í aðgreiningarsíður
- Flokka óflokkaðar síður og flokka.
- Hætta að nota sniðið Landatafla í landagreinum, sjá listann yfir það hvar sniðið er notað. Nota frekar Land.