Wikipedia:Samvinna mánaðarins/nóvember, 2008
Saga er margslungin fræðigrein sem þarf nánari athugun hér á íslensku Wikipediu. Henni má skipta eftir viðfangsefnum; landafræði eða í tímabil. Flest öllu þarf að gera betri skil, svo ekki sé nú talað um sögu Íslands sem í vantar tímabilið sirka frá Sturlungaöld og fram að deginum í dag.