Wikipedia:Samvinna mánaðarins/janúar, 2007
Saga Íslands
Samvinna mánaðarins gengur út á að skrifa greinar sem tengjast sögu Íslands. Hægt er að byrja á greininni sjálfri, eða taka fyrir eitthvað af greinunum í flokknum og bæta við þær. Einnig vantar sárlega að skrifa og bæta við greinar um mikilvæg atriði í Íslandssögunni eins og Sjálfstæðisbarátta Íslendinga, Sturlungaöld, Landnám Íslands, Staðamálin, Siðaskiptin á Íslandi, Einokunarverslunin, Innréttingarnar, eða sögu einstakra staða, t.d. Saga Vestmannaeyja, Saga Vestfjarða, Saga Reykjavíkur, til að gefa einhverjar hugmyndir. Bæta þarf við stubba um Skálholtsbiskupa og skrifa eitthvað um Hólabiskupa.
Verkefni:
- Flokkarnir: Flokkur:Saga Íslands ...
- Gera að gæðagreinum: Landnámsmenn á Íslandi, Saga Íslands ... Meira
- Bæta við: Trampe greifi, Ari Þorgilsson, Spánverjavígin, Borg á Mýrum, ... Meira
- Afstubbun: Landnámabók, Sveinn spaki Pétursson, Þjóðveldið, ... Meira