Widdringtonia schwarzii

Widdringtonia schwarzii[3][4] er barrtré ættað frá Suður-Afríku þar sem það er einlent í Baviaanskloof og Kouga Mountains vestur af Port Elizabeth í Austurhöfða; þar vex það á þurrum grýttum hlíðum og klettum í 600-1,200 m hæð. Því er ógnað af tapi búsvæða, sérstaklega vegna villielda.[5][6] The Willowmore cypress is a protected tree in South Africa.[3]

Widdringtonia schwarzii
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Grátviðarætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Widdringtonia
Tegund:
W. schwarzii

Tvínefni
Widdringtonia schwarzii
(Marloth) Mast.[2]
Samheiti

Callitris schwarzii Marloth

Það er meðalstórt sígrænt tré, um 20–25 m (áður upp í 40 m) hátt. Blöðin eru hreisturlaga, 1,5 mm löng og 1mm breið á smásprotum, og að 10 mm langt á öflugum vaxtarsprotum. Könglarnir eru hnattlaga til kassalaga, 2 til 3 sm langir með fjórum köngulskeljum. Það er einna skyldast Widdringtonia wallichii frá Vesturhöfða, og er auðveldast að greina það á stærri fræjum með stuttum væng.[5]

Tilvísanir breyta

  1. Farjon, A. (2013). Widdringtonia schwarzii. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T34147A2847889. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T34147A2847889.en. Sótt 9. nóvember 2017.
  2. Mast., 1905 In: J. Linn. Soc., Bot. 37: 269.
  3. 3,0 3,1 „Protected Trees“ (PDF). Department of Water Affairs and Forestry, Republic of South Africa. 3. maí 2013. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 5 júlí 2010. Sótt 15 febrúar 2019.
  4. University of the Witwatersrand: Recommended English names for trees of Southern Africa
  5. 5,0 5,1 Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4
  6. Hilton-Taylor, C. et al. 1998. Widdringtonia schwarzii Geymt 16 mars 2007 í Wayback Machine. Downloaded on 10 July 2007.

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.