Wasilla er 6. stærsti þéttbýlisstaður í Alaska og liggur rétt norður af Anchorage í sveitarfélaginu Matanuska-Susitna Borough. Íbúar voru áætlaðir tæpir 10.000 árið 2016.

Wasilla-vatn við Wasilla.

Bærinn byggðist upp sem lestarstöð og við námavinnslu. Nærliggjandi borg er Palmer.

Sarah Palin er þekktasti íbúi Wasilla.

Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Wasilla, Alaska“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. feb. 2019.

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.