Volynskfylki

(Endurbeint frá Volynska oblast)

Volynskfylki (á úkraínsku: Волинська область - með latnesku stafrófi: Volýnsʹka óblast) er hérað í norðvesturhluta Úkraínu. Stjórnsýslumiðstöð þess er Lútsk. Kovel er vestasti bærinn og síðasta stöðin í Úkraínu á járnbrautarlínunni sem liggur frá Kyiv til Varsjár. Íbúar eru 1.021.356 (áætlað 2022)

Kort sem sýnir staðsetningu Volynskfylki í Úkraínu.


Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta