Vogrek er bók með frásagnarþáttum eftir Guðfinnu Þorsteinsdóttur eða Erlu skáldkonu sem út kom 1959. Bókin hefur að geyma frásagnarþætti ýmiss konar af þjóðlegum toga og var gefin út af Bókaútgáfunni Iðunni og var prentuð í Prentsmiðjunni Odda í Reykjavík.

Helstu þættir Vogreka

breyta
  • Frásagnarþáttur af maddömu Ólöfu í Krossavík
  • Sigurður í Hólseli
  • Frásagnir af maddömu Önnu og séra Þorvaldi Ásgeirssyni í Hofteigi
  • Minningarbrot um Ingibjörgu Jónsdóttur
  • Solveig og Jónína
  • Sagnir af séra Hjálmari á Hallormsstað
  • Elísabet Jónsdóttir
  • Björg Eyjólfsdóttir
  • Sagnir af Lyga-Steini
  • Dulrænar frásagnir
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.