Vitavörður er starfsmaður sem sér um gæslu, rekstur og hefur aðsetur í vita.[1]Dæmi eru að starfið hafi gengið í beinan karllegg.[2][3]

Starfið hefur að mestu leyti lagst af vegna sjálfvirkni.[4][2]Á Íslandi var vitavarðarstarfið formlega lagt niður árið 2007.[2]Óskar J. Sig­urðsson vita­vörður á Stór­höfða var sá síðasti til að búa í vita.[4]

Áður fyrr voru vitaverðir mikilvægir hlekkir í að tryggja öryggi sjómanna við Íslandsstrendur.[5] Hlutverk þeirra var meðal annars að kveikja á lýsingarbúnaði þegar það fór að rökkva og slökkva á lýsingarbúnaði þegar það fór að birta. Taka veðrið með reglulegu millibilli allan sólarhringinn og sinna tilfallandi viðhaldi við vitan.[4] Samhliða því stunduðu margir vitaverðir rannsóknir t.d. Fuglamerkingar, veðurathuganir, mengunarmælingar o.s.frv.[2][3]

Fjárlaga frumvarp ríkisins frá árinu 1940 kemur fram að eftirlaun fyrrum vitavarða og ekkjum þeirra hafi verið 300 kr.[6]

Tilvísanir

breyta
  1. „Íslensk nútímamálsorðabók“. islenskordabok.arnastofnun.is. Sótt 5. júlí 2024.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Guðjón Ármann Eyjólfsson. „Vitaverðir á Stórhöfða“. Veðurstofa Íslands.
  3. 3,0 3,1 „Hundrað ára afmæli Stórhöfðavita fagnað“. www.stjornarradid.is. 15. nóvember 2006. Sótt 5. júlí 2024.
  4. 4,0 4,1 4,2 Bergþóra Jónsdóttir (júní 2009). „Síðasti vitavörðurinn“. Morgunblaðið.
  5. „Saga vitanna við Íslandsstrendur“. Veðurstofa Íslands. Sótt 5. júlí 2024.
  6. „Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1940“ (PDF).