Vinaleið
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Aðalvandamál þessarar greinar: Var þetta verkefni einhverntímann starfandi? Virðist hafa verið rætt árið 2006 en eftir það finnst engin umfjöllun. |
Vinaleið er sálgæsluverkefni Þjóðkirkjunnar í samstarfi við grunnskóla, sem stendur yfir í tilraunaskyni, til að byrja með í Mosfellsbæ, en frá árinu 2006 einnig í skólum í Garðabæ og á Álftanesi. Fyrirtækið Sund ehf. veitti Vinaleið byrjunarstyrk í Garðabæ, en ekki er útséð um hvernig fjármögnun verður háttað í framtíðinni, ef Vinaleið heldur áfram. Álftanesbær samþykkti að borga tilraunina sjálfur.
Haustið 2006 hófust deilur um verkefnið, sem ekki sér fyrir endann á.
Heimildir og ítarefni
breytaMeðmælt Vinaleið
- Þjóðkirkjan: Vinaleiðin - upplýsingar og siðareglur
- Þjóðkirkjan: Kærleiksþjónusta í grunnskólum: Vinaleið eftir Þórdísi Ásgeirsdóttur
- Trú.is: Greinar um Vinaleið Geymt 14 febrúar 2007 í Wayback Machine
Andvígt Vinaleið
- Siðmennt: Þjóðkirkjan segir Vinaleið vera trúboð eftir Sigurð Hólm Gunnarsson
- Siðmennt: Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi eftir Sigurð Hólm Gunnarsson
- Siðmennt: Vinaleið er ekki rétt leið eftir Arnold Björnsson
- Siðmennt: Skólaprestur segist lækna „ör á sálinni“
- Vantrú: Safn greina gegn Vinaleið