Vinaleið er sálgæsluverkefni Þjóðkirkjunnar í samstarfi við grunnskóla, sem stendur yfir í tilraunaskyni, til að byrja með í Mosfellsbæ, en frá árinu 2006 einnig í skólum í Garðabæ og á Álftanesi. Fyrirtækið Sund ehf. veitti Vinaleið byrjunarstyrk í Garðabæ, en ekki er útséð um hvernig fjármögnun verður háttað í framtíðinni, ef Vinaleið heldur áfram. Álftanesbær samþykkti að borga tilraunina sjálfur.

Haustið 2006 hófust deilur um verkefnið, sem ekki sér fyrir endann á.

Heimildir og ítarefni breyta

Meðmælt Vinaleið

Andvígt Vinaleið

   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.