Viktor Örlygur Andrason

Viktor Örlygur Andrason (fæddur 5. febrúar 2000) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Víking Reykjavík. Hann er miðjumaður en getur þó spilað allar stöður.[1] Viktor Örlygur fæddist í Danmörku en hefur búið meirihluta ævinnar í Reykjavík. Hann hefur spilað með uppeldisfélaginu Víkingi frá því hann var lítill.

Heimildir

breyta
  1. „Fótbolti.net“. fotbolti.net. Sótt 6. október 2022.
   Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.