Vikmörk [1] er hugtak sem notað er í peningastefnu seðlabanka þar sem miðað er við að sveiflur á gengi fari ekki út fyrir ákveðin mörk. Á Íslandi var vikmörk einn af þáttum í peningastefnu Seðlabanka Íslands.

Vikmörk sýnd með rauðu striki.

Tilvísanir

breyta
  1. Fleirtöluorð
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.