Viking-geimferðaáætlunin
(Endurbeint frá Viking-áætlunin)
Viking-geimferðaáætlunin á við um tveggja geimflauga verkefni NASA að plánetunni Mars. Geimför áætlunarinnar hétu Viking 1 og Viking 2.[1] Markmið verkefnisins voru að fá myndir af Mars, greina lofthjúp og yfirborð plánetunnar og að leita eftir ummerkjum lífs.[1] Hvort farið um sig var útbúið gervihnetti og lendingarfari.[2][1]
Neðanmálsgreinar
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 Viking Mission to Mars NASA (enska)
- ↑ Viking Geymt 17 mars 2021 í Wayback Machine NASA (enska)