Vikhenda er ein af undirtegundum braghendu. Í henni er ekki höfuðstafur í fyrstu línu og fyrsta lína rímar saman við þriðju línu, og þriðja lína er braglið styttri en önnur lína.

Vikhenda:

Ferðalúnum fótum hef ég gengið
yfir fjöllin urðum sett,
óblíð veður fengið.
(Sveinbjörn Beinteinsson)

Tenglar

breyta