Vietnam Airlines er víetnamskt flugfélag með höfuðstöðvar í Hanoi og er landssamtök víetnamskra flugfélaga. Flugfélagið rekur sögu sína aftur til ársins 1956 þegar Vietnam Aviation var stofnað.

Boeing 777 A380 vél frá Vietnam Airlines.
Boeing 787, Vietnam Airlines

Vietnam Airlines flýgur frá Tan Son Nhat-flugvellinum í Ho Chi Minh-borg‎ og Noi Bai-flugvellinum í Hanoi. Vietnam Airlines flýgur til ýmissa áfangastaða í Asíu og Evrópu.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.