Flugfélag
Flugfélag er fyrirtæki sem stendur í flugrekstri, hvort sem það er í farþegaflugi eða vöruflutningum. Fyrsta flugfélagið var Deutsche Luftschifffahrts-Aktiengesellschaft sem var stofnað árið 1909.
Íslensk flugfélög
breyta- Arnarflug
- Air Iceland Connect
- Bláfugl
- Ernir (flugfélag)
- Fjarðaflug
- Flugfélag Íslands (nafni breytt í Air Iceland Connect)
- Flugfélag Vestmanneyja
- Iceland Express (flokkaðist sem ferðaskrifstofa þar til var yfirtekið af WOW air)
- Icelandair
- Loftleiðir (sameinaðist Flugfélagi Íslands)
- Mýflug
- Norðurflug
- WOW air (flokkaðist fyrst sem ferðaskrifstofa, þar til fengu flugreksrarleyfi,[1] en rekur nú líka WOW Travel)
- Þyrluþjónustan
Erlend flugfélög
breytaMun fleiri erlend flugfélög fljúga núorðið til Íslands, samanlagt yfir 30[2] (með íslensku flugfélögunum), m.a.:
- Air Canada
- Air France
- Air Greenland
- American Airlines
- Atlantic_Airways (færeyskt flugfélag)
- British Airways
- Delta
- easyJet
- Norwegian
- United Airlines
- SAS
- Singapore Airlines
Það eru yfir 5000 flugfélög í heiminum öllum, svo ljóst er að aðeins lítill hluti þeirra flýgur til Íslands.
Sum "erlendu" flugfélögin s.s. danska leiguflugfélagið Primera Air (fyrst stofnað sem JetX á Íslandi) sem nú er gjaldþrota voru rekin af íslendinum.