Viðreisnarflokkurinn (Kanada)
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Viðreisnarflokkurinn var kanadískur hægrisinnaður stjórnmálaflokkur sem að var starfandi frá 1987 til 2000. Árið 2000 var nafn flokksins breytt í Bandalagsflokkurinn en árið 2003 sameinaðist Bandalagsflokkurinn og Framsækni íhaldsflokkurinn yfir í Íhaldsflokkinn. Eini formaður flokksins var Preston Manning.