Bandalagsflokkurinn (Kanada)

Bandalagsflokkurinn einnig þekktur sem Kanadíska bandalagið var kanadískur hægrisinnaður stjórnmálaflokkur sem að var starfandi frá 2000 til 2003. Flokkurinn kom til með að leysa Viðreisnarflokkinn af. Árið 2003 var flokkurinn lagður niður og sameinaðist Framsækna íhaldsflokknum yfir í Íhaldsflokkinn.

Merki flokksins.

Formenn flokksins

breyta