Vetrarólympíuleikarnir 2002
Vetrarólympíuleikarnir 2002 voru 19. vetrarólympíuleikarnir. Þeir voru haldnir í Salt Lake City í Bandaríkjunum.
19. vetrarólympíuleikarnir | |
Bær: | Salt Lake City, Bandaríkjunum |
Þátttökulönd: | 78 |
Þátttakendur: | 2399 (1513 karlar, 886 konur) |
Keppnir: | 78 í 7 greinum |
Hófust: | 8. febrúar |
Lauk: | 24. febrúar |
Settir af: | George W. Bush |