Vetrarólympíuleikarnir 1944
Vetrarólympíuleikarnir 1944 voru vetrarólympíuleikar sem til stóð að halda í Cortina d'Ampezzo á Ítalíu í febrúar 1944. Hætt var við leikana vegna Síðari heimsstyrjaldar. Þetta hefðu annars orðið 5. vetrarleikarnir, en þeir áttu sér stað í St. Moritz í Sviss árið 1948.