Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins

Vestur-Agðir (norska: Vest-Agder) er syðsta fylki Noregs, 7.276 km² og íbúarnir eru um það bil 165.000 íbúar. Höfuðstaðurinn og stærsta borgin í fylkinu er Kristiansand, með um 78.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Suðurland.

SveitarfélögBreyta


Fylki Noregs  

Agðir | Innlandet | Mæri og Raumsdalur | Norðurland | Ósló | Rogaland | Buskerud | Troms og Finnmörk | Þrændalög | Heiðmörk | Hörðaland | Mæri og Raumsdalur | Vestfold og Þelamörk | Vesturland | Viken