Vesturkirkjan
(Endurbeint frá Vestræn kristni)
Vesturkirkjan er kristin kirkja á Vesturlöndum sem rekur uppruna sinn til klofningsins mikla árið 1054 sem skildi milli hennar og Austurkirkjunnar. Meðal kirkjudeilda í Vesturkirkjunni eru kaþólska kirkjan, biskupakirkjan og mótmælendakirkjurnar.
Þessi trúarbragðagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.