Vepsíska
Vepsíska er tungumál sem er talað í Karelíu í Rússlandi. Það tilheyrir flokki finnsk-úgrískra tungumála og er náskylt finnsku og karelísku.
Vepsíska er tungumál sem er talað í Karelíu í Rússlandi. Það tilheyrir flokki finnsk-úgrískra tungumála og er náskylt finnsku og karelísku.