Veldaröð er röð þar sem breytistærðin kemur fyrir í síhækkandi jákvæðu heiltöluveldi í hverjum lið. Fáguð föll eru sett fram með samleitnum veldaröðum og því eru veldaraðir geysimikilvægar í fallafræði og tvinnfallafræði, t.d. má setja hornaföllin fram með veldaröðum.

Framsetning

breyta
 

þar sem stuðlarnir a og c eru óháðir breytunni z, en a, b, c og z geta verið rauntölur eða tvinntölur. Ef c = 0 kallast röðin Maclaurinröð (kennd við Colin Maclaurin):

 

Dæmi um veldaraðir

breyta

Jafnhlutfallaröð er röð þar sem allir stuðlar eru 1:

 

Vísisfallið er röð þar sem stuðlarnir eru umhverfa aðfeldis af liðvísi:

 

Taylorröð er ákveðin gerð veldaraðar, sem lýsir falli í nágrenni tiltekins punkts.

   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.