Kuðungsferill
(Endurbeint frá Vefja)
Kuðungsferill,[1][2] spírall, vefja,[1][2] kuðungslína,[2] kuðungur,[2] snigill[2] eða vafningur er ferill, sem hringast í tvívíðri sléttu eins og gormur, sífellt fjær upphafspunki. Þekktasti kuðungsferillinn er kenndur við Arkímedes.
Myndasafn
breyta-
Hornavefja
-
Kuðungsferill Fermats
-
Gleiðbogavafningur
-
Krókstafsvefja
-
Logravefja
-
Kuðungsferill Þeódórusar
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Orðið „Kuðungsferill“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Eðlisfræði“:
- ↑ 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 Orðið „spiral“ Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine í stærðfræðiorðasafninu
Tengt efni
breyta- Gormferill (helix).