Vee-Jay Records
(Endurbeint frá Vee-Jay)
Vee-Jay Records er bandarísk tónlistarútgáfa stofnuð árið 1953. Hún er staðsett í Chicago og sérhæfir í blús, djass, ryþmablús og rokk og róli.
Vee-Jay Records | |
---|---|
Móðurfélag | Concord |
Stofnað | 1953 |
Stofnandi | Vivian Carter, James C. Bracken |
Stefnur | |
Land | Bandaríkin |
Höfuðstöðvar | Chicago, Illinois |
Fyrirtækið var stofnað í Gary, Indiana af Vivian Carter og James C. Bracken, hjón sem notuðu upphafsstafina sína fyrir nafn útgáfunnar.[1] Bróðir Vivian, Calvin Carter, sá um A&R fyrir útgáfuna. Ewart Abner, áður hjá Chance Records, gekk til liðs árið 1955, fyrst sem stjórnandi, síðan forstöðumaður og að lokum sem forstjóri.[2] Vee-Jay var eitt af fyrstu plötufyrirtækjunum til að vera í eigu svartra Bandaríkjamanna[3].
Tilvísanir
breyta- ↑ Thompson, Dave (2002). A Music Lover's Guide to Record Collecting, pp. 286-89. San Francisco: Backbeat Books. ISBN 0-87930-713-7.
- ↑ Greene, Bryan (23. febrúar 2022). „The Black Record Label That Introduced the Beatles to America“. Smithsonian Magazine. Smithsonian Institution. Sótt 14. apríl 2022.
- ↑ Wickman, Forrest (10. janúar 2013). „How a Black Label Brought the Beatles to America“. Slate. Sótt 7. apríl 2016.