Vaxtaálag
Vaxtaálag er föst prósenta eða breytileg eftir fyrirfram umsömdu viðmiði, sem auk grunnvaxta myndar heildarvexti af peningaláni eða sambærilegri fjárskuldbindingu.
Vaxtaálag er föst prósenta eða breytileg eftir fyrirfram umsömdu viðmiði, sem auk grunnvaxta myndar heildarvexti af peningaláni eða sambærilegri fjárskuldbindingu.