Amalgam

(Endurbeint frá Vatnssilfur)

Amalgam (stundum nefnt vatnssilfur) er málmblanda (kvikasilfursblendingur), t.d. blendingur kvikasilfurs og t.d. kopars, silfurs, gulls, tins eða sinks. Amalgam er einkum notað í tannfyllingar og speglagerð.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.