Vatnsnafli
Vatnsnafli (fræðiheiti: Hydrocotyle vulgaris) er plöntutegund af bergfléttuætt. Vatnsnafli er mjög sjaldgæf á Íslandi og hefur bara fundist á tvemur jarðhitasvæðum á suðvesturlandi.[1] Hún vex í Evrópu frá syðst í Skandinavíu, austur til Kákasus og suður í N-Afríku.
Vatnsnafli | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Hydrocotyle vulgaris L. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Hydrocotyle vulgaris microphylla Lange |
Tilvísanir
breyta- ↑ Flóra Íslands (án árs). Vatnsnafli - Hydrocotyle vulgaris. Sótt þann 2. sept 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vatnsnafli.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Hydrocotyle vulgaris.