Bergfléttuætt (fræðiheiti: Araliaceae) er ætt með 43 ættkvíslum og um 1500 tegundum sem vaxa flestar í hitabeltinu. Ein tegund vex villt á Íslandi: Vatnsnafli, en bergflétta er stundum ræktuð í görðum.

Bergfléttuætt
Bergflétta (Hedera helix)
Bergflétta (Hedera helix)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Bergfléttuætt (Araliaceae)
Juss.[1]
Undirættir og ættkvíslir
  • Sjá texta
Samheiti

Undirættir og ættkvíslir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009), „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“, Botanical Journal of the Linnean Society, 161 (2): 105–121, doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x
  2. Manchester, S.R. (1994). „Fruits and Seeds of the Middle Eocene Nut Beds Flora, Clarno Formation, Oregon“. Palaeontographica Americana. 58: 30–31.