Vatnadoppa
Vatnadoppa (fræðiheiti: Spirodela polyrhiza[1]) er smávaxin vatnajurt af vatnadoppuætt. Hún vex í Asíu, Afríku, Mið-Evrópu, N-Ameríku, S-Ameríku og lítið eitt í Ástralíu. Notkunin er er svipuð og á Ljósdoppu.
Vatnadoppa | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Spirodela polyrhiza (L.) Schleid. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Lemna polyrhiza L. |
Tilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43142099. Sótt 11. nóvember 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vatnadoppa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Spirodela polyrhiza.