Ljósdoppa
Ljósdoppa (fræðiheiti: Lemna minor) er smávaxin vatnajurt af vatnadoppuætt. Hún er ættuð frá Asíu, Afríku, Evrópu og N-Ameríku og er orðin ílend í S-Ameríku og Ástralíu. Hún er ræktuð meðal annars í dýrafóður[1] og til að hreinsa vatn.[2]
Ljósdoppa | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Lemna minor L. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Lemna monorhiza Montandon |
Tilvísanir
breyta- ↑ Leng (1999). „Duckweed: A tiny aquatic plant with enormous potential for agriculture and environment“. Duckweed: A tiny aquatic plant with enormous potential for agriculture and environment. FAO. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. febrúar 2021. Sótt 20. nóvember 2016.
- ↑ Sasmaz M, Topal EI, Obek E, Sasmaz A (2015). „The potential of Lemna gibba L. and Lemna minor L. to remove Cu, Pb, Zn, and As in gallery water in a mining area in Keban, Turkey“. Journal of Environmental Management. 163: 246–253. doi:10.1016/j.jenvman.2015.08.029. hdl:11508/8876. PMID 26332457.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ljósdoppa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lemna minor.