Ljósdoppa (fræðiheiti: Lemna minor) er smávaxin vatnajurt af vatnadoppuætt. Hún er ættuð frá Asíu, Afríku, Evrópu og N-Ameríku og er orðin ílend í S-Ameríku og Ástralíu. Hún er ræktuð meðal annars í dýrafóður[1] og til að hreinsa vatn.[2]

Ljósdoppa

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Kólfblómaætt (Araceae)
Undirætt: Lemnoideae
Ættkvísl: Lemna
Tegund:
Ljósdoppa

Tvínefni
Lemna minor
L.
Samheiti

Lemna monorhiza Montandon
Lemna minor minima Chevall.
Lemna minor oxymitra Hegelm.
Lemna minor orbiculata Austin
Lemna vulgaris Lam.
Lemna palustris Garsault, opus utique oppr.
Lemna minima (Chev.) Kurz
Lemna vulgaris (Lam.) Lam.
Lemna rwandensis De Sloover
Lemna palustris Haenke ex Mert. & W.D.J.Koch
Lemna ovata A.Br. ex C.Krauss
Lemna obcordata Bojer, not validly publ.
Lemna monorhiza Montandon
Lemna minima Thuill. ex P.Beauv.
Lemna conjugata Willd. ex Schleid., not validly publ.

Tilvísanir breyta

  1. Leng (1999). „Duckweed: A tiny aquatic plant with enormous potential for agriculture and environment“. Duckweed: A tiny aquatic plant with enormous potential for agriculture and environment. FAO. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. febrúar 2021. Sótt 20. nóvember 2016.
  2. Sasmaz M, Topal EI, Obek E, Sasmaz A (2015). „The potential of Lemna gibba L. and Lemna minor L. to remove Cu, Pb, Zn, and As in gallery water in a mining area in Keban, Turkey“. Journal of Environmental Management. 163: 246–253. doi:10.1016/j.jenvman.2015.08.029. hdl:11508/8876. PMID 26332457.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.