Vatnadoppuætt
Vatnadoppuætt (fræðiheiti: Lemnaceae) er nafn á ættkvísl vatnajurta sem nú hafa verið færðar undir kólfblómaætt samkvæmt nýju flokkunarkerfi. Flestar eldri fræðibækur og garðyrkjubækur flokka plöntur ættkvíslarinnar sem sérstaka ætt þ.e. Vatnadoppuætt og getur það valdið ruglingi.