Valsvöllur (einnig þekktur sem Hlíðarendi og áður Vodafonevöllurinn) er knattspyrnuvöllur á Íslandi. Hann er heimavöllur Vals. Hann tekur 1201 manns í sæti og 1264 manns í stæði.[1]

Fyrsti leikurinn breyta

Fyrsti leikurinn á vellinum var 25. maí 2008 á 140 ára afmæli séra Friðriks, stofnanda Vals. Í þeim leik skoraði Helgi Sigurðsson fyrsta markið á 41 mínútu leiksins. Síðara mark Valsmanna í leiknum var skorað af Pálma Rafn Pálmassyni. Byrjunarlið Vals í þeim leik var:

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
  GK Kjartan Sturluson
  DF Birkir Már Sævarsson
  DF Atli Sveinn Þórarinsson
  DF Gunnar Einarsson
  DF Rene Carlsen
  MF Sigurbjörn Hreiðarson (fyrirliði)
  MF Pálmi Rafn Pálmasson
  MF Baldur Bett
  MF Bjarni Ólafur Eiríksson
  FW Helgi Sigurðsson
  FW Hafþór Ægir Vilhjálmsson
Nú. Staða Leikmaður
  Ágúst Bjarni Garðarsson
  Einar Marteinsson
  Guðmundur Steinn Hafsteinsson
  Geir Brynjólfsson
  Baldur Þórólfsson
  Rasmus Hansen
  Albert Brynjar Ingason

Tilvísanir breyta

  1. Vodafonevöllurinn Geymt 6 september 2013 í Wayback Machine Knattspyrnusamband Íslands